• Mentholatum_Logo

Mentholatum Company

Mentholatum Company framleiðir vörurnar Deep heat og Deep freeze. Deep heat er fljótvirk blanda lyfja sem hita húðina, mýkir auma og stirða vöðva og bægir frá sársauka. Deep freeze er afar fljótvirkt efni sem snöggkælir sársauka í vöðvum, sinum og/eða liðamótum. Meðferðin jafngildir góðum köldum bakstri en hefur jafnframt þann eiginleika að ná vel til vöðva.

Vörur frá Mentholatum:

  • Deep Freeze
  • Deep Heat
  • Regenovex

Þetta vefsvæði byggir á Eplica