Coloplast

Coloplast markaðssetur og selur hjúkrunarvörur innan eftirfarandi flokka: stómavörur, þvaglekavörur, urologi vörur og sáravörur.

 

Coloplast A/S er danskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Humlebæk á norður Sjálandi.

Coloplast Danmark A/S er dótturfyrirtæki sem markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Í meira en 60 ár höfum við átt nána samvinnu bæði við notendur varanna og fagfólk. Við vinnum náið saman að því að þróa nýjar vörur sem hjálpa notendum að takast á við sérþarfir þeirra. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á  að veita viðskiptavinum okkar, bæði notendum sjálfum sem og fagfólki bestu mögulegu ráðleggingar og þjónustu.

Coloplast er með dótturfyrirtæki um allan heim og hjá fyrirtækinu starfa meira en 11.000 starfsmenn. 

Starfsmenn á Íslandi eru tveir hjúkrunarfræðingar: Geirþrúður Pálsdóttir og Sigrún Hrund Gunnarsdóttir.

 

 

Stómavörur: 

SenSura Mio, SenSura, og Assura stómaplötur og pokar.  Brava stómafylgihlutir

Þvaglekavörur: 

Þvagleggir: SpeediCath Compact, SpeediCath Flex, SpeediCath Standard
Þvagpokar: Conveen, Security Plus
Uridom: Optima, Security plus

Urologiu vörur: 

Urethral stentar: Vortek, Biosoft og Silíkon, Dormia (steinakarfa), EasiVac, X-flow hematuriu þvagleggir, CystoCare hematuriu þvagpokar (4 lítra). Folysil þvagleggir,

Sáravörur: 

Biatain sárasvampumbúðir, Biatain Silicone og Biatain Silicone Lite  sárasvampumbúðir, Biatain Silicone Non Border, Comfeel hydrokolloidar, Biatain þörungaumbúðir, Biatain Fiber, Biatain Contact, Biatain sárasvampar með Ibufeni, Biatain Super umbúðir, Biatain Ag svampumbúðir með silfri, Physiotulle með og án silfurs, Purilon gel

Húðvörur:

Conveen húðverjandi: Critic barrier krem, Protact krem, EasiCleanse húðhreinsir.
Comfeel húðvernd: Atrac-Tain fótakrem, Comfeel barrier stómakrem.

Fyrirtækjavefur

coloplast.dk

 


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica