Enraf-Nonius

Enraf-Nonius selur vörur fyrir sjúkraþjálfun og endurhæfingu.

ENRAF-NONIUS er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum ætlaðar til sjúkraþjálfunar og endurhæfingar. Vöruúrval þeirra samanstendur meðal annars af tækjum til notkunar við rafmagnsmeðferðir svo sem raförvunartæki og hljóðbylgjumeðferðir, nuddvörur, hita- og kælibakstrar o.fl. 

Einnig eru þeir með tæki í æfingasali sem heita EN-Track en þessi tæki eru ekki með lóðum heldur eru þau stillt rafrænt og er það loftpressa sem stjórnar mótstöðunni. Þetta kerfi gefur þjálfurunum og einstaklingnum gott tækifæri til þess að fylgjast betur með framförum sínum.

Það vinsælasta hjá Enraf-Nonius er svo Manumed æfingabekkirnir sem hægt er að fá í margskonar útfærslum.

Fyrirtækjavefur

enraf-nonius.com


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica