• BaxterLogo

Baxter

Bjóðum upp á lyfjapökkunarvélar og aðrar vörur fyrir apótek eða önnur fyrirtæki sem sjá um innpökkun á lyfjum. Lyfjapökkunarvélarnar frá Baxter kallast Proud og koma í nokkrum stærðum.

Við bjóðum upp á lyfjapökkunarvélar og aðrar vörur fyrir apótek eða önnur fyrirtæki sem sjá um innpökkun á lyfjum. Lyfjapökkunarvélarnar frá Baxter kallast Proud og koma þær í nokkrum stærðum. 

Hlutverk lyfjapökkunarvéla er að taka töflur og setja í poka með upplýsingum fyrir hvern notanda. Á hverjum poka kemur fram nafn, kennitala, klukkan hvað og hvaða dag töflurnar skulu teknar. Hægt er að koma ýmsum upplýsingum fyrir á pokunum s.b.r nafn, kennitölu, mynd af lyftaka, strikamerki ofl.


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica