Evondos

Evondos er finnskt fyrirtæki með sjálfvirka lyfjaskammtara. Evondos þjónustar yfir 200 heilbrigðisumdæmi á Norðurlöndunum (2021). Fyrirtækið eru frumkvöðlar og leiðandi á þessu sviði og var valiðsem eitt af þeim fyrirtækjum sem eru að vaxa hvað hraðast í Evrópu af Financial Times.

Evondos lyfjaskammtararnir eru þekktir fyrir áreiðanleika og veitir fyrirtækið framúrskarandi 24/7 þjónustu fyrir alla lyfjaskammtara.


Fyrirtækjavefur

https://www.evondos.com/


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica