Greiner
Greiner er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað 1922. Greiner framleiðir hágæða stóla meðal annars fyrir sjúkrahús og læknastofur. Má þar t.d. nefna Blóðtökustóla, Meðferðarstóla og HNE stóla. Öll framleiðsla þeirra fer fram í Þýskalandi undir ströngu gæðaeftirliti. Gæðastjórnunarkerfi Greiner er vottað í samræmi vð EN ISO 9001 og EN ISO 13485
Fyrirtækjavefur