Halyard

Halyeard bíður uppá hágæða vörur og lausnir fyrir sýkingavarnir, skurðaðgerðir, öndunarfæra- og meltingarsjúkdóma, IV-meðferð og verkjameðferð.

Halyard Health er heimsþekktur framleiðandi lækningatækja og vara.  Halyard hefur það að leiðarljósi að efla heilsu og heilbrigðisþjónustu með því að bjóða uppá hágæða vörur og lausnir fyrir sýkingavarnir, skurðaðgerðir, öndunarfæra- og meltingarsjúkdóma, IV-meðferð og verkjameðferð. Vörur frá Halyard eru leiðandi um allan heim, þekktar fyrir gæði og áreiðanleika og eru fáanlegar í rúmlega 100 löndum. 

Halyard var áður þekkt undir merkjum Kimberly-Clark, en varð að sjálfstæðu fyrirtæki þann 1. nóvember 2014.

Fyrir nánari upplýsingar:

 halyardhealth.co.uk


Vörur framleiðanda

Barkatúpur (Endotracheal Tubes)

Barkatúpur fyrir börn.

Fylgihlutir fyrir MIC-KEY G-tube

Millislöngur fyrir MIC-KEY sonduhnappa.

MIC-KEY G-tube

Magastóma/Sonduhnappar þegar þörf er á næringu um slöngu.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica