Hillrom
Liko Hill-Rom sérhæfir sig í hjúkrunar- og sjúkrarúmum fyrir heilbrigðisstofnanir.
Hillrom er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjörgæslu- og hjúkrunarrúmum fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir.
Ásamt sjúkrarúmum framleiðir Hillrom meðal annars þrýstingsstýrðu loftdýnurnar Duo2 og Primo sem eru notaðar á ýmsum heilbrigðisstofnunum hérlendis sem og um allan heim.
Dýnurnar henta vel fyrir einstaklinga sem eru með þrýstingssár eða sem fyrirbyggjandi meðferð til varnar þrýstingssárum.