Hologic
Hologic hafa í gegnum árin sérhæft sig í „Womens Health“ (rannsóknum á heilbrigði kvenna). Þeir eru í farabroddi með nýjustu þrívíddartækni (3D Tomosynthesis Imaging) í brjóstamyndatökum kvenna fyrir hvoru tveggja hópleit og klíniskar rannsóknir. Mikil áhersla er jafnframt lögð á notendavæna tækni.
Hologic bjóða einnig
Beinþéttnimæla af gerðinni Horizon DXA
C boga fyrir skurðstofur og bráðadeildir