Liko

Liko Hill-Rom sérhæfir sig í hjúkrunar- og sjúkrarúmum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Liko er leiðandi framleiðandi sjúklingalyftum og hefur starfað síðan árið 1979. Liko sérhæfir sig í að þróa lausnir fyrir einfalda og örugga lyftingu og flutning fatlaðra einstaklinga, til dæmis á hjúkrunarheimili, skóla og endurhæfingu, sjúkrahús eða á heimilinu. Sérhæfing Liko og reynsla hefur veitt okkur forystu í þekkingu, tækni og aðferðum þegar kemur að lyftukerfum og öllum þeim möguleikum sem þar eru í boði.
Meðal vöruúrvals Liko eru standlyftur, loftlyftur og burðarsegl fyrir allar athafnir daglegs lífs.

Fyrirtækjavefur

liko.com


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica