Næring fyrir börn með ofnæmi
Pepticate
Pepticate er ofnæmismjólk fyrir börn með kúamjólkurofnæmi. Pepticate inniheldur öll þau næringarefni sem barnið þarf auk þessa að lykta og bragðast svipað og móðurmjólk. Pepticate inniheldur trefjar (prebiotics), sem hafa jákvæð áhrif á þarmaflóruna og svipar til trefjasamsetningar móðurmjólk.
Hægt er að nota Pepticate í matreiðslu í staðinn fyrir mjólk t.d. í hafragraut og pönnukökur. Æskilegt er að nota Pepticate í samráði við lækni/næringarfræðing.
Neocate
Neocate er ofnæmismjólk fyrir börn með kúamjólkurofnæmi, ofnæmi fyrir ýmsum próteinum eða ef þörf er á fæðu sem inniheldur eingöngu amínósýrur. Neocate er ávallt gefið í samáði við lækni/næringarfræðing eftir að allir möguleikar á annari fæðu hafa verið skoðaðir þar með talin brjóstagjöf.
Nutricia styður ráðleggingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunar (WHO) að móðurmjólkin er besta næring sem völ er á fyrir ungbörn.