• Verathonlogo

Verathon

VERATHON er brautryðjandi framleiðandi lækningatækja. Helstu vörur eru BladderScan® og GlideScope®.

Í meira en 30 ár hefur VERATHON verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á lækningatækjum. Áhersla fyrirtækisins er að veita notendavænt aðgengi að hátæki sem gefur nákvæmar niðurstöður.

Helstu vörur eru BladderScan® blöðruómskoðunartækin, GlideScope®, barkaþræðingarbúnaður með myndavél og nýjasta viðbótin er BFlex, einnota berkjuspeglunarbúnaður sem notast með GlideScope Core mónitórnum og má nota samhliða barkaþræðingu á sama skjá.

Fyrirtækjavefur

Blöðruómskoðunartæki: verathon.com/bladderscan/

Barkaþræðingarbúnaður: verathon.com/glidescope/

Berkjuspeglun: GlideScope BFlex | Verathon Inc


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica