Evolan - Apofri

Evolan er sænskt lyfjafyrirtæki sem býr yfir mikilli þekkingu í lyfjageiranum. Evolan þróar og framleiðir lyf fyrst og fremst fyrir Norðurlöndin. Evolan sérhæfir sig ekki í einstökum lyfjaflokkum, heldur er markmið fyrirtækisins að framleiða og markaðssetja lyf þar sem vöntun er á ákveðnum lyfjum. Evolan framleiðir lausasölulyf undir nafninu Apofri.


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica