Krka

Krka er leiðandi samheitalyfjafyrirtæki á heimsvísu. Krka er slóvenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum og dýraheilbrigðisvörum. Megin áhersla Krka er að bjóða upp á hágæða lyf undir eigin nafni, en Krka framleiðir einnig lyf fyrir önnur fyrirtæki. Fyrirtækið selur vörur sínar í yfir 70 löndum og undanfarin ár hefur vöruúrval Krka aukist mikið.


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica