• MedaLogo

Meda

Sjá Viatris

 

 


Vörur framleiðanda

Treo

Treo

Treo eru freyðitöflur sem leystar eru upp í ½ glasi af vatni. Treo er hægt að nota við vægum verkjum, t.d. höfuðverk, vöðva- og liðverkjum, tíðaverkjum og tannpínu. Einnig er hægt að nota Treo við mígreni. Hver freyðitafla inniheldur asetýlsalicýlsýru 500 mg og koffín 50 mg. Koffínið eykur verkjastillandi áhrif acetýlsalisýlsýru.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir, sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. MEDA AB. MEO180302 – mars 2018


Þetta vefsvæði byggir á Eplica