Meda
Meda er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með breitt vöruúrval og söluútibú í 60 löndum. Í lok árs 2014 voru starfsmenn Meda rúmlega 3300 og þar af ríflega 2000 í sölu og markaðsstörfum. Í þeim löndum þar sem Meda hefur ekki söluskrifstofur fer markaðsstarf í gegnum umboðsmenn.
Vöruúrval Meda er einkum á þremur sviðum
- Sjúkrahúsvörur
- Lausasölulyf
- Lyfseðilsskyld lyf
Mylan keypti Meda 5. ágúst 2016 og er Icepharma umboðsmaður fyrir bæði fyrirtækin.