Daiichi - Sankyo
Daiichi Sankyo, er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem var stofnað árið 2006. Það er annað stærsta lyfjafyrirtækið í Japan og með um 100 ára sérþekkingu og eru starfsstöðvar í 20 löndum á heimsvísu.
Daiichi Sankyo leggur fyrst og fremst áherslu á að sérhæfa og þróa nýjar meðferðir við krabbameini ásamt öðrum sjúkdómum þar sem takmörkuð úrræði standa sjúklingum til boða og út frá bestu vísindalegri þekkingu sem völ er á hverju sinni.