• Ovulation

Clearblue stafrænt egglospóf

Stafrænt egglosarpróf sem mælir 4 frjósömustu dagana í tíðahringnum. Prófið mælir 2x fleiri frjósama daga í tíðahringnum en önnur próf.

Blikkandi broskall sýnir mikla frjósemi og þá eru auknar líkur á getnaði. Broskall sem blikkar ekki sýnir frjósemistoppinn og þá eru mestu líkurnar á getnaði.

Prófið er meira en 99% nákvæmni.

Clearblue prófin má nálgast í flestum apótekum.


Tengiliður

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica