Clearblue 1 mínútu þungunarpróf
Þungunarpróf sem getur gefið
jákvæða niðurstöður á 1 mínútu ef prófið er gert eftir þann dag sem tíðablæðingar hefðu
átt að hefjast. Mælt er með því að bíða í 3 mínútur áður en neikvæð niðurstaða
er staðfest.
Clearblue prófin eru meira en 99% nákvæm við prófun á rannsóknarstofu, ef þau eru notuð frá þeim degi sem tíðablæðingar hefðu átt að hefjast.
Clearblue prófin má nálgast í flestum apótekum.