Bayer

Bayer sérhæfir sig í lyfjum tengdum hjartasjúkdómum, augnsjúkdómum, blóðsjúkdómum, krabbameini, kvennaheilsu, karlaheilsu og myndgreiningu.

Bayer er rótgróið fyrirtæki með rúmlega 150 ára sögu.

Bayer sérhæfir sig í lyfjum við hjartasjúkdómum, augnsjúkdómum, blóðsjúkdómum og krabbameini ásamt lyfjum sem varða heilsu kvenna og karla. Bayer býður jafnframt upp á skuggaefni til myndgreiningar.

Aðrar vörur Bayer eru lausasölulyfin Canesten, Clarityn og Rennie, kremið Bepanthen og fæðubótarefnið Berocca.

PP-GEN-IS-0001-1


Vörur framleiðanda

Canesten

Canesten er lyf við sveppasýkingu sem notað hefur verið af milljónum kvenna í yfir 30 ár.

Rennie_24toflur

Rennie

Tuggutöflur sem draga úr óþægindum eins og brjóstsviða og bakflæði, ásamt sýrutengdum magaverkjum.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica