Allos
Allos er þýskt gæðamerki sem framleiðir lífræna matvöru úr heilu og óunnu hráefni. Fjölbreytt vörulína af hágæða múslí, hunangi og grænmetissmyrjum.
Allos er rótgróið þýskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1970. Gildi fyrirtækisins snúast um sjálfbærni og hefur það frá upphafi rutt brautina í framleiðslu á lífrænum matvælum.
Í vörulínunni er meðal annars hágæða múslí, hunang og grænmetissmyrjur úr heilu og óunnu hráefni.