Leitaðu að vörumerkjum
Matvara/Drykkir

Allos
Allos er þýskt gæðamerki sem framleiðir lífræna matvöru úr heilu og óunnu hráefni. Fjölbreytt vörulína af hágæða múslí, hunangi og grænmetissmyrjum.
Nánar...
Clearspring
Clearspring eru japanskar lífrænar matvörur svo sem tofu, miso, soja- og tamarísósur. Vörurnar innihalda engin aukaefni, eru glútenlausar og 100% vegan.
Nánar...
Himnesk Hollusta
Himnesk Hollusta eru 100% lífræn gæða matvörulína með Tún vottun. Helstu vörur eru hafrar, múslí, pasta, olíur, þurrkaðir ávextir, hnetur, fræ og krydd.
Nánar...
HiPP
HiPP eru fjölbreytt lífræn matvæli sem henta börnum frá því þau byrja að neyta fastrar fæðu.
Nánar...
Molenaartje
Molenaartje framleiðir lífrænt kex og súkkulaði sem inniheldur náttúruleg sætuefni.
Nánar...
Natufood
Natufood framleiðir lífrænar og heilsusamlegar vörur svo sem hörfræolíu og hveitikím.
Nánar...
Naturata
Naturata er lífræn matvara með hina virtu Demeter-vottun. Helstu vörur eru sósur, olíur, súkkulaði og pasta sem gert er úr hreinu og lítið unnu hráefni.
Nánar...
Rebel Kitchen
Lífrænn og mjólkurlaus valkostur. Unnið úr plöntufæði, án aukaefna og inniheldur ekki unninn sykur.
Nánar...