Soyatoo
Soyatoo framleiðir jurtarjóma sem hægt er að þeyta. Fáanlegir í sprautum og fernum.
Soyatoo framleiðir lífrænan rjóma úr kókos, hrís og soja. Jurtarjómarnir eru þeim eiginleika gæddir að hægt er að þeyta þá.
- Þeir eru fáanlegir í fernum og sprautubrúsum.
- Rjómavörurnar eru vegan og henta einnig fólki með mjólkuróþol.
Soyatoo er vörumerki í eigu þýska fyrirtækisins Tofutown.
Fyrirtækjavefur
www.soyatoo.de