Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði

Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.

Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði

Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.

Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði

Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.




Framleiðendur

Ascensia Diabetes Care

Ascensia Diabetes Care er leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu sykursýkismæla. 

Nánar...

Bausch & Lomb Surgical

Bausch & Lomb Surgical framleiðir vörur fyrir augnaðgerðir og augnrannsóknir. 

Nánar...
BaxterLogo

Baxter

Við bjóðum upp á lyfjapökkunarvélar og aðrar vörur fyrir apótek eða önnur fyrirtæki sem sjá um innpökkun á lyfjum.

Nánar...
LOGO-Conmed

Conmed Linvatec

Conmed Linvatec framleiðir raftæki fyrir bæklunaraðgerðir og liðspeglanir.

Nánar...

Dr. Mach

Dr. Mach er þýskt fyrirtæki sem framleiðir skurðstofuljós og skoðunarljós fyrir sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir og læknastofur.

Nánar...

Dräger

Dräger Medical býður upp á mikið úrval af hitakössum fyrir ungabörn, öndunarvélar, skurðstofuljós, skurðstofu súlur og annan búnað á skurðstofur.

Nánar...

Fresenius Kabi

Frensius Kabi er alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu tækja og búnaðar fyrir blóðbanka. 

Nánar...

Fresenius Medical Care

Fresenius Medical Care rekur blóðskilunardeildir, framleiðir blóð- og kviðskilunarvélar og allar rekstrarvörur fyrir blóð- og kviðskilun. 

Nánar...

Halyard

Halyeard býður uppá hágæða vörur og lausnir fyrir sýkingavarnir, skurðaðgerðir, öndunarfæra- og meltingarsjúkdóma, IV-meðferð og verkjameðferð. 

Nánar...

Hillrom

Liko Hill-Rom sérhæfir sig í hjúkrunar- og sjúkrarúmum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Nánar...

ICU Medical

ICU Medical hefur í áratugi sérhæft sig í tækjabúnaði sem tryggir örugga og áhrifaríka meðferð í æð og hefur nýlega bætt við sig vel þekktum vörumerkjum í loftvegameðferð.

 

Nánar...

Karl Storz

Karl Storz framleiðir áhöld, verkfæri og lækningatæki. Háskerpu holsjárbúnaður Karl Storz er talinn einn sá besti á heimsmarkaði. 

Nánar...

KLS Martin

KLS MARTIN er hefur í rúma öld framleitt þýsk hágæða verkfæri til skurðlækninga. Fyrirtækið býður upp á úrval áhalda auk skurðstofuljósa og rafbrennslutæki.

Nánar...
laerdal-logo

Laerdal

Laerdal er leiðandi í framleiðslu á vörum fyrir þjálfun til endurlífgunar.

Nánar...
mediconlogo

Medicon

Medicon framleiðir verkfæri og áhöld fyrir öll svið skurðlækninga. 

Nánar...
Pari-logo

PARI

PARI sérhæfir sig í vörum fyrir einstaklinga með öndunarfærasjúkdóma. 

Nánar...

Pentax

Pentax framleiðir mikið úrval af skópum: fiberskóp, magaspeglunarskóp, ristilspeglunarskóp og margar gerðir af ENT skópum.

Nánar...

Philips Respironics

Philips Respironics framleiðir búnað og tæki fyrir einstaklinga með öndunarsjúkdóma svo sem kæfisvefn og astma.

Nánar...

Prestige Medical

Prestige Medical er með litla dauðhreinsiofna fyrir heilsugæslur, einkastofur, tannlækna o.fl.

Nánar...

Promotal

Promotal er með mikið úrval af bekkjum og öðrum húsgögnum fyrir sjúkraþjálfara, almenna lækna og sérfræðilækna.

Nánar...

Rein Medical

Rein Medical er með myndstýrikerfi, lyklaborð og medical skjái fyrir skurðstofur og önnur aðgerðarherbergi á sjúkrahúsum.

Nánar...
ruhoflogo6.51

Ruhof

Ruhof framleiðir öflug hreinsiefni úr ensímum fyrir áhöld og verkfæri á sjúkrahúsum.

Nánar...

Seca

Seca framleiðir áreiðanlegan búnað til mælinga á hæð og þyngd ásamt flóknari mælingum á líkamssamsetningu, BMI, fitu- vöðva og vatnsmagn líkamans.

 

 

Nánar...

Soluscope

Soluscope framleiðir þvottavélar fyrir sveigjanleg skóp.  

Nánar...
Síða 1 af 2

Dýralyf

Þetta vefsvæði byggir á Eplica