Leitaðu að framleiðendum
Dýralyf
Framleiðendur

Bio World
Bandarískur framleiðandi og vöruhús með mikið vöruúrval af neysluvöru á rannsóknastofur. Sameindalíffræðivörur, frumurækt og vefjavinnsla ásamt rekstrarvöru. Hvarfefni, dúar og æti eru dæmi um vöruflokka.
Nánar...
Bio-Optica
Ítalskur framleiðandi sem býður flest sem tengist meinafræðrannsóknum. Allt frá einfaldri plastvöru til stórra sjálfvirkra véla. Mikið úrval af litunarkittum og öðrum litunarvörum í boði.
Nánar...
BioSan
Lettneskur framleiðandi tækja fyrir rannsóknastofur. Mikið vöruúrval, stöðug nýsköpun og góð stoðþjónusta.
Nánar...
Carl Roth
Roth er þýskur framleiðandi og vöruhús. Gríðarlegt og fjölbreytt úrval af margvíslegri vöru og tækjabúnaði fyrir rannsóknastofur.
Nánar...
Esco
Framleiðandi frá Singapúr sem sérhæfir sig í stærri tækjalausnum fyrir rannsóknastofur af öllu tagi.
Nánar...
Heinz Herenz Hamburg
HHH er þýskur framleiðandi og vöruhús. Gríðarlegt og fjölbreytt úrval af margvíslegri vöru fyrir rannsóknastofur, t.d. gler- og plastvöru.
Nánar...
IKA
Rótgróinn þýskur framleiðandi. Pípettur, pípettuoddar og tækjabúnaður á rannsóknastofubekki. Margverðlaunuð hönnun, t.d. fengu 18 módel af IKA PETTE pípettunum þýsku hönnunarverðlaunin fyrir framúrskarandi hönnunargæði.
Nánar...

LLG
Icepharma er meðlimur í LLG, sem er dreifingarnet fyrir rannsóknavörur. Þar gefst aðgangur að gríðarlegu magni rannsóknavara- og tækja.
Nánar...
Nippon
Japanskur framleiðandi sem sérhæfir sig í vörum fyrir sameindalíffræði. Auk hefðbundinnar neysluvöru, framleiðir Nippon einnig tækjabúnað og plastvöru.
Nánar...
Siemens Healthineers
Siemens Healthineers eru meðal fremstu fyrirtækja á heimsvísu á sviði myndgreiningarbúnaðar fyrir sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir.
Helstu vörur sem í boði eru:
Computed Tomography
Magnetic Resonance Imaging
Angiography
Fluoroscopy Equipment
Mobile C-arms
Molecular Imaging
Radiography Systems
Ultrasound Machines
AI Health
https://www.siemens-healthineers.com/
Nánar...
Steelco
Steelco kemur frá Ítalíu og bíður upp á mikið úrval af vélum til hreinsunar á áhöldum.
Nánar...
Terumo
Terumo framleiðir um 1500 vörutegundir sem tilheyra mörgum sviðum eins og til dæmis fyrir hjarta- og æðaþræðingu, fyrir hjartaaðgerðir, ýmsar lyfjalausnir en einnig almennar hjúkrunarvörur eins og hitamæla, nálar og sprautur.
Nánar...