Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði
Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.
BSN medical framleiðir vörur fyrir bæklunarsvið svo sem þrýstiumbúðir, sárameðferðir, gifs og stuðningsvörur fyrir íþróttaiðkendur.
Nánar...Coloplast markaðssetur og selur hjúkrunarvörur innan eftirfarandi flokka: stómavörur, þvaglekavörur, urologi vörur og sáravörur.
Nánar...Smith & Nephew sérhæfir sig í háþróuðum vörum til sárameðferðar.
Nánar...