Leitaðu að framleiðendum
Dýralyf
Framleiðendur
Apothicom
Apothicom er fyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, fræðslu og þróun vara með það að leiðarljósi að vera skaðaminnkandi fyrir þá sem nota eiturlyf.
Nánar...Ascensia Diabetes Care
Ascensia Diabetes Care er leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu sykursýkismæla.
Nánar...Bausch & Lomb Surgical
Bausch & Lomb Surgical framleiðir vörur fyrir augnaðgerðir og augnrannsóknir.
Nánar...Baxter
Við bjóðum upp á lyfjapökkunarvélar og aðrar vörur fyrir apótek eða önnur fyrirtæki sem sjá um innpökkun á lyfjum.
Nánar...BD/BARD
BARD er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu æðaleggja, lyfjabrunna og vara fyrir þvagfærasvið.
Nánar...Bio World
Bandarískur framleiðandi og vöruhús með mikið vöruúrval af neysluvöru á rannsóknastofur. Sameindalíffræðivörur, frumurækt og vefjavinnsla ásamt rekstrarvöru. Hvarfefni, dúar og æti eru dæmi um vöruflokka.
Nánar...Bio-Optica
Ítalskur framleiðandi sem býður flest sem tengist meinafræðrannsóknum. Allt frá einfaldri plastvöru til stórra sjálfvirkra véla. Mikið úrval af litunarkittum og öðrum litunarvörum í boði.
Nánar...BioSan
Lettneskur framleiðandi tækja fyrir rannsóknastofur. Mikið vöruúrval, stöðug nýsköpun og góð stoðþjónusta.
Nánar...Brown Medical
Brown Medical er fyrirtæki sem framleiðir baðhlífar fyrir gifs- og sáraumbúðir. Með Active Seal er hægt að fara í bað, sturtu og í sund með gifsið.
Nánar...BSN medical
BSN medical framleiðir vörur fyrir bæklunarsvið svo sem þrýstiumbúðir, sárameðferðir, gifs og stuðningsvörur fyrir íþróttaiðkendur.
Nánar...Carestream
Carestream eru meðal fremstu fyrirtækja á heimsvísu á sviði stafræns myndgreiningarbúnaðar fyrir röntgendeildir sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana.
Nánar...Carl Roth
Roth er þýskur framleiðandi og vöruhús. Gríðarlegt og fjölbreytt úrval af margvíslegri vöru og tækjabúnaði fyrir rannsóknastofur.
Nánar...Clearblue
Clearblue er alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur í meira en 30 ár hannað og þróað vörur sem aðstoða konur sem eru farnar að huga að því að verða ófrískar eða eru orðnar ófrískar. Markmiðið þeirra er að veita konum frelsi til þess að læra á eigin frjósemi og auka þannig líkurnar á getnaði.
Nánar...Coloplast
Coloplast markaðssetur og selur hjúkrunarvörur innan eftirfarandi flokka: stómavörur, þvaglekavörur, urologi vörur og sáravörur.
Nánar...Conmed Linvatec
Conmed Linvatec framleiðir raftæki fyrir bæklunaraðgerðir og liðspeglanir.
Nánar...Dr. Mach
Dr. Mach er þýskt fyrirtæki sem framleiðir skurðstofuljós og skoðunarljós fyrir sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir og læknastofur.
Nánar...Dräger
Dräger Medical býður upp á mikið úrval af hitakössum fyrir ungabörn, öndunarvélar, skurðstofuljós, skurðstofu súlur og annan búnað á skurðstofur.
Nánar...Enraf-Nonius
ENRAF-NONIUS er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum ætlaðar til sjúkraþjálfunar og endurhæfingar.
Nánar...Esco
Framleiðandi frá Singapúr sem sérhæfir sig í stærri tækjalausnum fyrir rannsóknastofur af öllu tagi.
Nánar...Fresenius Kabi
Frensius Kabi er alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu tækja og búnaðar fyrir blóðbanka.
Nánar...Fresenius Medical Care
Fresenius Medical Care rekur blóðskilunardeildir, framleiðir blóð- og kviðskilunarvélar og allar rekstrarvörur fyrir blóð- og kviðskilun.
Nánar...Galderma - Restylane
Restylane er náttúrulegt fyllingarefni sem sem notað er við húð- og fegrunarmeðferðir.
Nánar...Greiner
Greiner framleiðir hágæða stóla meðal annars fyrir sjúkrahús og læknastofur. Má þar t.d. nefna Blóðtökustóla, Meðferðarstóla og HNE stóla.
Nánar...- Fyrri síða
- Næsta síða