Chitoclear fyrir dýr

Chitoclear er náttúrulegt efni (sprey og gel) ætlað til meðhöndlunar á sárum á dýrum af öllum stærðum.

Chitoclear er náttúrulegt efni (sprey og gel) ætlað til meðhöndlunar á sárum á dýrum af öllum stærðum. ChitoClear er unnið úr skel af rækju sem veidd er í Norður Atlantshafi og er framleitt af líftæknifyrirtækinu  Primex á Siglufirði.

Eftirfarandi pakkningastærðir eru í boði. 

  • Vnr. 4541500709 Primex ChitoClear Gel 75 ml fyrir dýr. 
  • Vnr. 4541500710 Primex Chitoclear spray 300 ml fyrir dýr.

Framleiðandi

Bayer


Tengiliður

Hörður Sigurðsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica