Vitabalans

Vitabalans er finnskt lyfjafyrirtæki í fjölskyldueigu sem þróar, framleiðir og markaðssetur lyfseðilsskyld- og lausasölulyf, lækningatæki, fæðubótarefni og sérstakt dýrafóður. Öll framleiðsla sem og rannsóknir og vöruþróun fer fram í Finnlandi. Styrkleikar fyrirtækisins liggja í þróun, skráningu og framleiðslu lyfja við verkjum, ofnæmi, hjarta-og æðasjúkdomum og svefnleysi. 


Tengiliður

Kjartan Hákonarson

Berglind Árnadóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica