Persónuverndarbeiðni send til Icepharma
Persónuverndarbeiðni er til útfyllingar fyrir einstakling sem óskar þess að sækja rétt sinn á grundvelli laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Skilyrði þess að beiðnir verði afgreiddar eru að auðkennisupplýsingar séu fullnægjandi þannig að beiðandi geti sannað á sér deili.
Eyðublaðið má einnig prenta út og senda útfyllt með bréfpósti, merkt Icepharma b.t. persónuverndarfulltrúa, Lyngháls 13, 110 Reykjavík. Persónuverndarbeiðni má einnig senda með tölvupósti á netfangið: personuvernd@icepharma.is