Bætt líðan, betra líf
Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki með um hundrað ára sögu. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.
Hér er hægt að senda inn ábendingar eða tilkynningar um misferli. Misferli felur m.a. í sér að Ósar og dótturfélögin, Icepharma og Parlogis, eða starfsfólk þessara félaga hafi í störfum sínum orðið uppvíst að ólöglegu athæfi, valdið öðrum tjóni eða brotið gegn siða- og samskiptareglum.