Mannauðsstefna

Fyrirtækið hefur víðtæk áhrif á líf okkar. Það er með starfi okkar hér sem við náum að þroska okkur faglega og það er hér sem við myndum sterk, félagsleg tengsl. 

Við stöndum saman um að vernda vinnustaðinn og uppfylla þær væntingar sem gerðar eru til okkar. Við höfum sjálf áhrif á það hvernig og á hvaða hátt Icepharma hefur áhrif á okkur og líf okkar.

Fyrirtækið hefur sett sér skýra stefnu er varðar:

  • Jafnrétti á vinnustað
  • Jafnvægi milli vinnu og einkalífs
  • Kynferðislega áreitni og einelti á vinnustað
  • Umhverfismál