Saga Icepharma
Icepharma byggir á traustum grunni sem nær aftur til ársins 1919.
Í upphafi fólst starfsemin í innflutningi á lyfjum, lyfjagerðarefnum og hjúkrunarvörum fyrir lækna og heilbrigðisstofnanir. Í dag er kjarninn í starfsemi okkar þjónusta, markaðssetning og sala á heilsueflandi vörum.