Vörumerki í fremstu röð
Við leggjum áherslu á hágæðavörur sem stuðla að auknum árangri og vellíðan frá framleiðendum á borð við Nike, Himneska Hollustu, Houdini, Inika Organic og NOW.
H.A.D sérhæfir sig í alls konar hálskrögum, húfum, eyrnaböndum, lambhúshettum og fleira sem hægt er að nota í íþróttum, útivist og á skíðum en einnig dagsdaglega.
Nánar...