Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði
Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.
Áherslur Servier í lyfjaþróun hafa helst legið á sviði hjarta- og æðasjúkdóma, gigtar-og ofnæmissjúkdóma, krabbameina, tauga- og geðlyfja og sykursýki.
Nánar...Stada er traust lyfjafyrirtæki með langa sögu sem framleiðir líftæknilyf og lausasölulyf.
Nánar...Tillots er alþjóðlegt frumlyfjafyrirtæki og leiðandi á sviði bólgusjúkóma í meltingarvegi.
Nánar...