Leitaðu að framleiðendum
Lyf
ABCUR
Abcur AB framleiðir lyf fyrir áfengis- og fíknimeðferðir, deyfingar, svæfingar og gjörgæslu, innkirtlasjúkdóma auk verkjalyfja.
Nánar...Apótek / Pharmarctica
APÓTEK lyfjalínan samanstendur af mixtúrum, lausnum og kremum sem framleidd eru eftir forskriftum lækna. Mikið af þessum lyfjum hafa verið þekkt á íslenska markaðnum í mörg ár.
Nánar...Aspen
Aspen framleiðir lyf fyrir svæfingar og deyfingar, segavarnandi lyf, lyf við kvensjúkdómum og krabbameinslyf.
Nánar...Baxter
Baxter framleiðir krabbameinslyf, kviðskilunarvökva, vefjalím, blæðingahemjandi púða, næringarlausnir í æð, svæfingar- og gjörgæslulyf og innrennslisvökva svo sem natríumklóríð og glúkósa.
Nánar...Bayer
Bayer sérhæfir sig í lyfjum við hjartasjúkdómum, augnsjúkdómum, blóðsjúkdómum og krabbameini ásamt lyfjum sem varða heilsu kvenna og karla.
Nánar...Biogen
Biogen er leiðandi á heimsvísu í uppgötvun, þróun og markaðssetningu nýrra og áhrifaríkra lyfjameðferða.
Nánar...CSL Behring
CSL Behring AB sérhæfir sig í framleiðslu á vörum unnum úr blóðvökva.
Nánar...Daiichi - Sankyo
Daiichi Sankyo, er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem var stofnað árið 2006 og er annað stærsta lyfjafyrirtækið í Japan.
Nánar...Eli Lilly
Lyfseðilsskyld lyf fyrirtækisins hjálpa fólki sem líður fyrir erfiða sjúkdóma, svo sem krabbamein, sykursýki, beinþynningu, geðklofa eða hjartasjúkdóma.
Nánar...Fresenius Medical Care
Fresenius Medical Care rekur blóðskilunardeildir, framleiðir blóð- og kviðskilunarvélar og allar rekstrarvörur fyrir blóð- og kviðskilun.
Nánar...Galderma
Galderma sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og markaðssetningu á húðlyfjum. Sérfræðiþekking Galderma nær yfir húð-, hár- og naglasjúkdóma.
Nánar...GE Healthcare
GE Healthcare hefur mikið úrval af vörum og þjónustu sem hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að greina og meðhöndla krabbamein, hjartasjúkdóma, taugasjúkdóma og aðra kvilla fyrr.
Nánar...Merck
Merck framleiðir taugalyf, innkirtlalyf, hjarta-og efnaskiptalyf, krabbmeinslyf og frjósemislyf.
Nánar...Mundipharma
Mundipharma býður upp á fjölbreytt úrval verkjalyfja til meðhöndlunar á meðalvægum til alvarlegra verkja, meðferð við astma auk Hedrin® sem er vörn og meðferð við höfuðlús.
Nánar...Pfizer
Lyfjafyrirtækið Pfizer er leiðandi á sviði lyfjarannsókna og lyfjaframleiðslu í heiminum. Fyrirtækið hefur einsett sér að vera í fremstu röð hvað varðar gæði, öryggi, þróun og framleiðslu á lyfjum og bóluefnum.
Nánar...
Roche
Lyfjafyrirtækið Roche er eitt af leiðandi nýsköpunarfyrirtækjum í heiminum á sviði heilbrigðisvísinda.
Nánar...Servier
Áherslur Servier í lyfjaþróun hafa helst legið á sviði hjarta- og æðasjúkdóma, gigtar-og ofnæmissjúkdóma, krabbameina, tauga- og geðlyfja og sykursýki.
Nánar...STADA
Stada er traust lyfjafyrirtæki með langa sögu sem framleiðir líftæknilyf og lausasölulyf.
Nánar...Tillotts Pharma
Tillots er alþjóðlegt frumlyfjafyrirtæki og leiðandi á sviði bólgusjúkóma í meltingarvegi.
Nánar...