Lyf & heilbrigðisvörur

Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði

Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.

Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði

Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.

Í fararbroddi á heilbrigðismarkaði

Markmið okkar er að veita heilbrigðisstarfsfólki, apótekum og einstaklingum afburða þjónustu þegar kemur að lyfjum, tækjum og rekstrarvöru á heilbrigðismarkaði.Lyf & heilbrigðisvörur (Síða 2)

Dräger

Dräger Medical býður upp á mikið úrval af hitakössum fyrir ungabörn, öndunarvélar, skurðstofuljós, skurðstofu súlur og annan búnað á skurðstofur.

Nánar...

Enraf-Nonius

ENRAF-NONIUS er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum ætlaðar til sjúkraþjálfunar og endurhæfingar. 

Nánar...

Fresenius Kabi

Frensius Kabi er alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu tækja og búnaðar fyrir blóðbanka. 

Nánar...

Fresenius Medical Care

Fresenius Medical Care rekur blóðskilunardeildir, framleiðir blóð- og kviðskilunarvélar og allar rekstrarvörur fyrir blóð- og kviðskilun.

Nánar...

Fresenius Medical Care

Fresenius Medical Care rekur blóðskilunardeildir, framleiðir blóð- og kviðskilunarvélar og allar rekstrarvörur fyrir blóð- og kviðskilun. 

Nánar...

Galderma

Galderma sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og markaðssetningu á húðlyfjum. Sérfræðiþekking Galderma nær yfir húð-, hár- og naglasjúkdóma.

Nánar...

Galderma - Restylane

Restylane er náttúrulegt fyllingarefni sem sem notað er við húð- og fegrunarmeðferðir.

Nánar...

GE Healthcare

GE Healthcare hefur mikið úrval af vörum og þjónustu sem hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að greina og meðhöndla krabbamein, hjartasjúkdóma, taugasjúkdóma og aðra kvilla fyrr. 

Nánar...
GREINER_Logo_without_claim

Greiner

Greiner framleiðir hágæða stóla meðal annars fyrir sjúkrahús og læknastofur. Má þar t.d. nefna Blóðtökustóla, Meðferðarstóla og HNE stóla.

Nánar...

Halyard

Halyeard býður uppá hágæða vörur og lausnir fyrir sýkingavarnir, skurðaðgerðir, öndunarfæra- og meltingarsjúkdóma, IV-meðferð og verkjameðferð. 

Nánar...
hill-rom-logo

Hill Rom

Liko Hill-Rom sérhæfir sig í hjúkrunar- og sjúkrarúmum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Nánar...
HologicLogo

Hologic

Hologic hafa í gegnum árin sérhæft sig í „Womens Health“ (rannsóknum á  heilbrigði kvenna).  Þeir eru í farabroddi með nýjustu þrívíddartækni (3D Tomosynthesis Imaging) í  brjóstamyndatökum kvenna fyrir hvoru tveggja hópleit og klíniskar rannsóknir. 

Nánar...

Karl Storz

Karl Storz framleiðir áhöld, verkfæri og lækningatæki. Háskerpu holsjárbúnaður Karl Storz er talinn einn sá besti á heimsmarkaði. 

Nánar...
Logo_kessel_300dpi-300x150-1-

Kessel MEDintim

KESSEL MEDintim leggur áherslu á að rannsakar, þróa, framleiða og dreifa vörum sem styrkja kynheilbrigði einstaklinga. Markmið þeirra er að þróa lausnir með þarfir neytenda í huga.

Nánar...

Kimal

Kimal framleiðir meðal annars æðaleggi, Picc-línur, midlines, sýnatökunálar og sérútbúna pakka fyrir skurðaðgerðir. 

Nánar...

KLS Martin

KLS Martin sérhæfir sig í verkfærum fyrir öll svið skurðlækninga, skurðstofuljósum og rafbrennslutækjum. 

Nánar...

Kyowa Kirin

Kyowa Kirin framleiðir lyf fyrir stuðningsmeðferðir með krabbameinsmeðferðum.

 

Nánar...
laerdal-logo

Laerdal

Laerdal er leiðandi í framleiðslu á vörum fyrir þjálfun til endurlífgunar.

Nánar...

Liko

Liko Hill-Rom sérhæfir sig í hjúkrunar- og sjúkrarúmum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Nánar...

Lilly

Lyfseðilsskyld lyf fyrirtækisins hjálpa fólki sem líður fyrir erfiða sjúkdóma, svo sem krabbamein, sykursýki, beinþynningu, geðklofa eða hjartasjúkdóma.

Nánar...

Martindale

Martindale Pharma er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem var stofnað fyrir rúmri öld. Fyrirtækið er leiðandi í framleiðslu og framboði á sérhæfðum lyfjum og lyfjatengdum vörum. 

Starfsemi Martindale Pharma er um allan heim og eru höfuðstöðvar fyrirtækisins á Englandi. Nánari upplýsingar um Martindale Pharma er hægt að nálgast á heimasíðu fyrirtækisins martindalepharma.co.uk.

Nánar...
MedaLogo

Meda

Meda er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með breitt vöruúrval og söluútibú í 60 löndum. Í lok árs 2014 voru starfsmenn Meda rúmlega 3300 og þar af ríflega 2000 í sölu og markaðsstörfum. Í þeim löndum þar sem Meda hefur ekki söluskrifstofur fer markaðsstarf í gegnum umboðsmenn. 

Nánar...
mediconlogo

Medicon

Medicon framleiðir verkfæri og áhöld fyrir öll svið skurðlækninga. 

Nánar...
Mediplast-logo

Mediplast

Mediplast framleiðir einnota vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, svo sem umbúðir, grysjur, sárabakka og vörur fyrir skurðstofur, gjörgæslu og dauðhreinsun. 

Nánar...
Síða 2 af 4

Þetta vefsvæði byggir á Eplica