Leitaðu að framleiðendum
Lyf & heilbrigðisvörur (Síða 3)

Karl Storz
Karl Storz framleiðir áhöld, verkfæri og lækningatæki. Háskerpu holsjárbúnaður Karl Storz er talinn einn sá besti á heimsmarkaði.
Nánar...
Kessel MEDintim
KESSEL MEDintim leggur áherslu á að rannsakar, þróa, framleiða og dreifa vörum sem styrkja kynheilbrigði einstaklinga. Markmið þeirra er að þróa lausnir með þarfir neytenda í huga.
Nánar...
Kimal
Kimal framleiðir meðal annars æðaleggi, Picc-línur, midlines, sýnatökunálar og sérútbúna pakka fyrir skurðaðgerðir.
Nánar...
KLS Martin
KLS MARTIN er hefur í rúma öld framleitt þýsk hágæða verkfæri til skurðlækninga. Fyrirtækið býður upp á úrval áhalda auk skurðstofuljósa og rafbrennslutæki.
Nánar...
LLG
Icepharma er meðlimur í LLG, sem er dreifingarnet fyrir rannsóknavörur. Þar gefst aðgangur að gríðarlegu magni rannsóknavara- og tækja.
Nánar...
Medical
Markmið Medical er að lækka lyfjaverð á Íslandi ásamt því að bjóða upp á fjölbreytt úrval lyfja.
Nánar...
Mediplast
Mediplast framleiðir einnota vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, svo sem umbúðir, grysjur, sárabakka og vörur fyrir skurðstofur, gjörgæslu og dauðhreinsun.
Nánar...
Merck
Merck framleiðir taugalyf, innkirtlalyf, hjarta-og efnaskiptalyf, krabbmeinslyf og frjósemislyf.
Nánar...
Mundipharma
Mundipharma býður upp á fjölbreytt úrval verkjalyfja til meðhöndlunar á meðalvægum til alvarlegra verkja, meðferð við astma auk Hedrin® sem er vörn og meðferð við höfuðlús.
Nánar...
Mylan
Sjá Viatris

Niconovum
Niconovum er sænskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2000 af Karl Olov Fagerström, sérfræðingi í reykleysismeðferð.
Nánar...
Nippon
Japanskur framleiðandi sem sérhæfir sig í vörum fyrir sameindalíffræði. Auk hefðbundinnar neysluvöru, framleiðir Nippon einnig tækjabúnað og plastvöru.
Nánar...Nutricia
Nutricia er með fjölbreytt úrval af næringu fyrir ólíka sjúklingahópa bæði hvað varðar næringu um slöngu, næringardrykki og ofnæmisnæringu fyrir börn.
Nánar...
Pall Europe LTD
PALL sérhæfir sig í síun, skilun og hreinsun á blóði, vatni og öðrum vökva fyrir heilbrigðisstofnanir.
Nánar...